Logaland í Borgarfirði.
2. október 2021
Félagar í Briddsfélagi Borgarfjarðar hafa ákveðið að hefja vetrarstarfið næstkomandi mánudag. „Mánudaginn 26. september byrjum við spilaveturinn í Logalandi. Spilaður verður léttur tvímenningi. Byrjum klukkan 20:00,“ segir í tilkynningu.