Hyggja á byggingu nýs leikskála í Ölveri

Sumarbúðirnar Ölver eru staðsettar við rætur Hafnarfjalls og hafa verið starfræktar frá því um miðja síðustu öld. Þar er hver dagur nýtt ævintýri, sambland af ómissandi hefðum, nýjum leikjum og uppákomum. Í starfinu er unnið með gildi Biblíunnar, mikið sungið og boðið upp á hollan og góðan heimalagaðan mat. Nýlokið er vel heppnuðu sumri í…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira