Byggðasafn Dalamanna lokað í hartnær þrjú ár

Fyrir tæpum tveimur árum hóf Dalabyggð viðræður við ríkið um að færa Byggðasafn sitt frá Laugum í Sælingsdal að Staðarfelli á Fellsströnd. Kristján Sturluson, þáverandi sveitarstjóri, sendi bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins, sem þá var, í febrúar 2021 þess efnis að húsnæði byggðasafnsins á Laugum væri úr sér gengið. Þar væri hætta á vatnstjóni vegna…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira