Vilja að óháð nefnd yfirfari reiknilíkan Hafró

Smábátafélagið Elding starfar á norðanverðum Vestfjörðum. Á aðafundi félagsins nýverið var samþykkt ályktun þess efnis að krefjast þess að öll reiknilíkön sem Hafrannsóknastofnun notar til ákvörðunar um ráðleggingu um heildarafla, verði rannsökuð af óháðri nefnd sem í muni sitja fiskifræðingar sem ekki starfa hjá Hafró og síðan sjómenn sem stunda alls kona fiskveiðar við Íslandsstrendur.…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira