Fræ af birki tilbúið til að tína það. Ljósm. mm.

Söfnun og sáning á birkifræi hefst í vikunni

Verkefnið Söfnun og sáning á birkifræi er árlegt samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Skógræktarinnar sem hófst árið 2020. Fræsöfnun hefst með formlegum hætti á morgun, fimmtudaginn 22. september. „Mikið fræ er nú á birki víða um land og alls staðar er eitthvað hægt að finna. Mest er þó af fræi þetta árið á Norður-, Austur- og Suðausturlandi,“…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira