Snæfell hefja leik í kvennakörfunni í kvöld

Fyrsti leikur Snæfells á þessu keppnistímabili í 1. deild kvenna í körfuknattleik verður í kvöld á móti KR í Stykkishólmi og hefst leikurinn klukkan 19.15. Í gærkveldi tóku leikmenn meistaraflokka Snæfells rölt um hverfi bæjarins og seldu ársmiða en hann er gríðarlega mikilvæg fjáröflun fyrir félagið. Árleg spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira