Brúin yfir Þorskafjörð verður 260 metrar að lengd. Ljósm. Guðlaugur Albertsson

Samfelld þrjátíu tíma steypa yfir Þorskafjörð

Síðastliðinn föstudag var byrjað að steypa brúargólfið á brúnni yfir Þorskafjörð í Reykhólasveit. Það er steypt í einu lagi og var tekinn fyrir helmingur brúarinnar, 130 metrar, í þessum áfanga. Stefnt er að síðari áfanginn verður steyptur eftir tvo mánuði ef tíðarfar verður hagstætt. Í þennan hluta fóru um 1.300 rúmmetrar af steypu. Steypustöð frá…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira