Matvælastofnun fjallar um verslun með fé

Nú er tíminn þar sem helst er stunduð verslun með sauðfé og geitfé – í flestum tilfellum ásetningslömb. “Mjög mikilvægt er að hafa í huga að ákveðnar reglur gilda varðandi flutning sauðfjár bæði innan varnarhólfa og milli þeirra. Reglur þessar eru settar til þess að hindra útbreiðslu sjúkdóma og ber riðuveikina þar hæst. Það er…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira