Á annað hundrað manns sóttu fundinn í Borgarnesi á mánudagskvöldið. Ljósm. mm

Margir áhugasamir um áform vindorkufyrirtækja

Síðastliðið mánudagskvöld var boðað til kynningarfundar í Hjálmakletti í Borgarnesi um stöðu fyrirtækja sem vilja reisa vindorkugarða á Vesturlandi. Fundurinn var sá fyrsti af þremur sem boðaðir höfðu verið, en annar fundurinn var í gærkvöldi á Akranesi og sá þriðji og síðasti verður í Dalabúð í Búðardal annað kvöld, fimmtudaginn 22. september. Það eru óformleg…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira