Hópurinn sem þátt tók í verkefninu síðastliðinn föstudag. Ljósm. Dagmar Mýrdal Harðardóttir.

Gróðursettu í Yrkjuskógi norðan við Borg

Grunnskólinn í Borgarnesi hefur gróðursett tré á vegum Yrkjusjóðsins allt frá árinu 1992, eða í þrjátíu ár. Fyrstu árin var gróðursett í skógræktargirðingu í landi Borgar og árið 2014 var þar gróðursett tíu þúsundasta tréð. Það kom að því að svæðið í landi Borgar var fullgróðursett. Haustið 2020 var fyrst gróðursett í nýtt svæði norðan…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira