Félag kvenna í atvinnulífinu ræðir ríkidæmi landsbyggðarinnar

Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) heldur ráðstefnu á Akureyri föstudaginn 23. september þar sem fundarefnið verður; „ríkidæmi landsbyggðarinnar.“ Ráðstefnan ber nafnið Eldhugar en fyrirlesarar verða konur um allt land sem hafa hugrekki og víðsýni að vopni og hafa náð að töfra fram spennandi nýsköpun og tækifæri, segir í tilkynningu frá FKA. „Við fáum að heyra…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira