„Ég er að draga gömlu hommana fram í dagsljósið og út úr skápnum“

Rætt við Særúnu Lísu Birgisdóttur sem hóf söfnun fyrir útgáfukostnaði bókar sinnar Særún Lísa Birgisdóttir er að gefa úr bókina Hættið þessu fikti strákar! Bókin fjallar um homma á Íslandi allt frá tímum Íslendingasagnanna og fram til eftirstríðsáranna og byggir hún á bæði BA- og MA- ritgerðum Lísu í þjóðfræði en Lísa kláraði meistaranám sitt…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira