
Göngin eru lokuð vegna óhapps. Ljósm. sþ
Uppfærð frétt: Hvalfjarðargöng eru opin fyrir umferð
{ "name": "core/freeform", "attributes": [], "saveContent": "<strong>Uppfært klukkan 11:55\r\n</strong>Búið er að opna fyrir umferð á ný í Hvalfjarðargöng en þau voru lokuð í 40 mínútur vegna bilaðs flutningabíls.\r\n\r\n<strong>Uppfært klukkan 11:28</strong>\r\nVegagerðin sagði í samtali við Skessuhorn að niðri í göngunum væri flutningabíll með sprungið dekk, unnið er að því að setja nýtt dekk undir bílinn. Enginn sjúkrabíll er á leiðinni en kveikt var á því skilti fyrir mistök.\r\n\r\n<strong>11:10\r\n</strong>Hvalfjarðargöng eru nú lokuð vegna óhapps.\r\n\r\nÞegar blaðamaður Skessuhorns kom að göngunum á leið sinni suður til Reykjavíkur kl. 11:08 fór sláin niður og lokaði göngunum norðanmegin. Þá birtust þau skilaboð á tilkynningaskjá að göngin væru nú lokuð vegna óhapps, þar sem beðið er eftir sjúkrabíl.\r\n\r\nÞá segir á <a href=\"https://twitter.com/Vegagerdin/status/1569645683430285312\">Twittersíðu</a> Vegagerðarinnar að göngin séu lokuð vegna bilaðs bíls.\r\n\r\n ", "innerBlocks": [] }