Heimilt að stofna hlutafélag um rekstur Carbfix

Eigendur Orkuveitu Reykjavíkur hafa einróma samþykkt að stofna hlutafélag um rekstur Carbfix, sem er dótturfélag OR. Tilgangurinn er að gera Carbfix mögulegt að beita tækni sinni í innlendum og alþjóðlegum verkefnum, sem stuðla að því að minnka losun CO2 út í andrúmsloftið og styðja þannig við loftslagsmarkmið Íslands og heimsins. Carbfix vinnur nú að nokkrum…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira