Starfslok vinnuskólans á Akranesi

Í dag var síðasti dagur Vinnuskólans á Akranesi þetta sumarið enda skólar brátt að hefja vetrarstarfið. Af því tilefni var sprell og grill í skógræktinni í morgun eins og meðfylgjandi myndir bera með sér, en þær sendi Jón Arnar Sverrisson garðyrkjustjóri Skessuhorni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mokveiði í dragnót

Dragnótarbáturinn Steinunn SH frá Ólafsvík lenti heldur betur í mokveiði rétt undan Ólafsvík á sunnudaginn. Köstuðu skipverjar dragnótinni aðeins þrisvar... Lesa meira