
Rut Ragnarsdóttir. Ljósm. af facebook síðu Þjóðgarðsins
Rut ráðin sem þjónustustjóri í Þjóðgarðinn
{ "name": "core/freeform", "attributes": [], "saveContent": "Rut Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem þjónustustjóri í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Rut er mannfræðingur að mennt með viðskiptafræði sem aukagrein, diplóma í markaðsfræði og APME gráðu í verkefnastjórnun. Megin hlutverk þjónustustjóra er umsjón með rekstri nýrrar þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi og gestastofu á Malarrifi, ábyrgð á þjónustu við gesti, viðburðastjórnun og gerð og miðlun fræðslu- og upplýsingaefnis.\r\n\r\nRut rekur verslunina Útgerðina í Ólafsvík en starfaði áður hjá Vodafone og var verkefnastjóri hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands. Hún hefur meðal annars unnið við vefsíðugerð og gerð kynningarefnis í fyrri störfum.", "innerBlocks": [] }