
Frá vinstri: Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri, Valgarður Lyngdal Jónsson bæjarfulltrúi, Líf Lárusdóttir bæjarfulltrúi, Ragnar Baldvin Sæmundsson bæjarfulltrúi og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ljósm akranes.is
Katrín Jakobs kom í heimsókn á Akranes
{ "name": "core/freeform", "attributes": [], "saveContent": "Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra heimsótti Akranes í gærmorgun og tók Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á móti henni ásamt bæjarfulltrúunum Valgarði Lyngdal Jónssyni, Líf Lárusdóttur og Ragnari Baldvin Sæmundssyni. Forsætisráðherra ræddi við þau um hverjar séu helstu áherslurnar í bæjarmálum á Akranesi og fékk innsýn í hvaða málefni brenna mest á sveitarfélaginu.", "innerBlocks": [] }