Tveggja ára hélt listasýningu

Jóhanna Ingibjörg Jónsdóttir er tveggja ára upprennandi listakona sem býr í Stykkishólmi. Um verslunarmannahelgina gerði hún sér lítið fyrir og málaði málverk á pallinum heima hjá sér þar sem hún hengdi þau svo upp til sýnis fyrir gesti og gangandi að líta á. Sólrún Ösp Jóhannsdóttir, móðir Jóhönnu, sendi Skessuhorni meðfylgjandi myndir frá sýningunni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir