Michelle Bird og Mike Albrow mála verkið sem mun vera sent til tunglsins í tímahylki á vegum verkefnisins Lunar Codex.

Sendir málverk til tunglsins

Listakonan Michelle Bird býr í Borgarnesi. Málverk eftir hana hefur verið valið til þess að vera í hópi fjölmargra listaverka sem send eru til tunglsins á vegum verkefnisins Lunar Codex. Michelle málaði verkið sem nú fer á ferðalag ásamt listamanninum Mike Albrow sem er búsettur í Sviss. Lunar Codex er verkefni sem sendir listaverk eftir…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira