Fréttir
Hressir hlauparar á Arnarstapa. Ljósm. úr safni frá 2016/af

Hið árlega Snæfellsjökulshlaup verður um helgina

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Um næstu helgi verður árlegt Snæfellsjökulshlaup, að þessu sinni haldið í tólfta skiptið. Hlaupið er er eitt fremsta utanvegahlaup landsins, þar sem hlaupnir eru 22 kílómetrar frá Arnarstapa, yfir Jökulhálsinn og til Ólafsvíkur. Þátttakendur fá að upplifa einstaka náttúrufegurð og á stundum krefjandi aðstæður. Á vef Snæfellsbæjar er greint frá því að búist er við metfjölda þátttakenda að þessu sinni, vel á þriðja hundraðið.",
  "innerBlocks": []
}
Hið árlega Snæfellsjökulshlaup verður um helgina - Skessuhorn