
Fánareið Borgfirðings á Landsmóti hestamanna 2018 sem fram fór í Reykjavík. Haukur á Skáney var fánaberi.
Unnu sér inn þátttökurétt á Landsmóti hestamanna
{ "name": "core/freeform", "attributes": [], "saveContent": "Í Borgarnesi fór á dögunum fram sameiginleg úrtaka hestamannafélaganna á Vesturlandi. Þar kepptust hestar og knapar við að næla sér í keppnisrétt á Landsmót hestamanna sem fram fer á Hellu 3.-10. júlí. Á Vesturlandi eru fjögur hestamannafélög; Borgfirðingur, Snæfellingur, Glaður og Dreyri. Landsmót hestamanna fór síðast fram í Reykjavík árið 2018 og er þess vegna mikil þátttaka nýrra knapa og hesta á landsvísu. Á landsmótinu taka í heildina þátt 500 keppendur í gæðingakeppni, 100 hross fá þátttökurétt í íþróttakeppni og 170 kynbótahross verða sýnd. Kvóti er svo á hestamannafélögum landsins sem miðaður er við stærð hvers félags á landsvísu. Í úrtökunni hér á Vesturlandi var keppt í A-flokki gæðinga, B-flokki gæðinga, B-flokki ungmenna, unglingaflokki og barnaflokki. Hér að neðan er samantekt Skessuhorns um úrslit frá hverju félagi fyrir sig.\r\n\r\n<strong>Úrslit Borgfirðings</strong>\r\n\r\n<em>A-flokkur</em>\r\n\r\nForkur frá Breiðabólsstað 8,65 og Flosi Ólafsson\r\n\r\nHervar frá Innri-Skeljabrekku 8,40 og Gústaf Ásgeir Hinriksson\r\n\r\nDalvar frá Dalbæ II 8,39 og Ragnar Snær Viðarsson\r\n\r\nHrund frá Lindarholti 8,35 og Ísólfur Ólafsson\r\n\r\n<em>B-flokkur</em>\r\n\r\nTími frá Breiðabólsstað 8,63 og Brynja Kristinsdóttir\r\n\r\nHylur frá Flagbjarnarholti 8,52 og Guðmar Þór Pétursson\r\n\r\nVísa frá Hjarðarholti 8,42 og Axel Ásbergsson\r\n\r\nHlynur frá Haukatungu Syðri I 8,39 og Tinna Rut Jónsdóttir\r\n\r\n<em>Ungmennaflokkur</em>\r\n\r\nAníta Eik Kjartansdóttir og Rökkurró frá Reykjavík 8,22\r\n\r\n<em>Unglingaflokkur</em>\r\n\r\nKolbrún Katla Halldórsdóttir og Karen frá Hróshóli I 8,49\r\n\r\nEmbla Móey Guðmarsdóttir og Skandall frá Varmalæk I 8,47\r\n\r\n<em>Barnaflokkur</em>\r\n\r\nKristín Eir Hauksdóttir Holaker og Þytur frá Skáney 8,77\r\n\r\nAþena Brák Björgvinsdóttir og Sæfinnur frá Njarðvík 8,3\r\n\r\n<strong>Úrslit Snæfellings</strong>\r\n\r\n<em>A-flokkur</em>\r\n\r\nSægrímur frá Bergi 8,66 og Viðar Ingólfsson\r\n\r\nNökkvi frá Hrísakoti 8,65 og Jakob Svavar Sigurðsson\r\n\r\nHuginn frá Bergi 8,57 og Daníel Jónsson\r\n\r\n<em>B-flokkur</em>\r\n\r\nSól frá Söðulsholti 8,50 og Siguroddur Pétursson\r\n\r\nEyja frá Hrísdal 8,48 og Siguroddur Pétursson\r\n\r\nÖngull frá Bergi 8,30 og Saga Björk Jónsdóttir\r\n\r\n<em>Ungmennaflokkur</em>\r\n\r\nGróa Hinriksdóttir og Katla frá Reykhólum 7,82\r\n\r\n<em>Unglingaflokkur</em>\r\n\r\nHarpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi 8,24\r\n\r\nValdís María Eggertsdóttir og Brynjar frá Hofi 8,17\r\n\r\nHera Guðrún Ragnarsdóttir og Hugmynd frá Tjaldhólum 7,96\r\n\r\n<em>Barnaflokkur</em>\r\n\r\nHaukur Orri Bergmann Heiðarsson og Hnokki frá Reykhólum 8,45\r\n\r\nAri Osterhammer Gunnarsson og Sprettur frá Brimilsvöllum 8,11\r\n\r\nSól Jónsdóttir og Sátt frá Kúskerpi 5,98\r\n\r\n<strong>Úrslit Dreyra</strong>\r\n\r\n<em>A-Flokkur</em>\r\n\r\nMegas frá Einhamri II 8,51 og Viðar Ingólfsson\r\n\r\nMist frá Einhamri II 8,4 og Viðar Ingólfsson\r\n\r\nKveikja frá Skipaskaga 8,39 og Leifur G. Gunnarsson\r\n\r\n<em>B-Flokkur</em>\r\n\r\nTangó frá Reyrhaga 8,12 og Rúna Björt Ármannsdóttir\r\n\r\nEldur frá Borgarnesi 7,66 og Ólafur Guðmundsson\r\n\r\n<em>Ungmennaflokkur</em>\r\n\r\nHjördís Helma Jörgensdóttir og Hrafn frá Þúfu í Kjós 8,18\r\n\r\n<em>Barnaflokkur</em>\r\n\r\nAnton Már Greve Magnússon og Viðja frá Steinsholti 8,14\r\n\r\nMatthildur Svana Stefánsdóttir og Fönn frá Neðra-Skarði 8,01\r\n\r\n<strong>Úrslit Glaðs</strong>\r\n\r\n<em>B flokkur</em>\r\n\r\nGnýr frá Kvistum 8,13 og Ágústa Rut Haraldsdóttir\r\n\r\n<em>Unglingaflokkur</em>\r\n\r\nKatrín Einarsdóttir og Töffari frá Hlíð 8,10\r\n\r\n<em>Ungmennaflokkur:</em>\r\n\r\nArndís Ólafsdóttir og Sigur frá Sunnuhvoli 8,19", "innerBlocks": [] }