Alexandrea Rán með gullið.

Alexandrea er heimsmeistari í klassískri bekkpressu

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Alexandrea Rán Guðnýjardóttir lyftingakona ur Borgarnesi hefur á liðinni viku tekið þátt á heimsmeistaramóti unglinga í bekkpressu, en mótið fer fram í Kasakstan. Fyrir um viku gerði hún sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna þegar hún lyfti tvöfaldri þyngd sinni, en hún keppir í -63 kílóa flokki. Lyfti hún 125 kílóum og bætti þar með fyrri árangur sinn um tvö og hálft kíló. Í gær var svo komið að Alexandreu að taka þátt í klassískri bekkpressu. Þar gerði hún sér lítið fyrir að lyfta 102,5 kílóum sem var hvorki meira né minna en tíu kílóum meiri þyngd en silfurverðlaunahafinn hóf á loft, og heimsmetið því örugglega í höfn. Alexandrea varð þriðja stigahæsta kona mótsins.\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-53765\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2022/05/Alexandrea-er-heimsmeistari-i-bekkpressu_1-600x509.jpg\" alt=\"\" />",
  "innerBlocks": []
}
Alexandrea er heimsmeistari í klassískri bekkpressu - Skessuhorn