Koma strandaglópum til aðstoðar

Björgunarsveitir fengu nú fyrir um hálftíma beiðni um aðstoð. Tveir menn eru strandaglópar í Hvalseyjum, vestur af Mýrum. Bát þeirra rak frá eyjunni og komast þeir því hvorki lönd né strönd. Ekkert amar að mönnunum sem eru að sögn vel búnir.

Líkar þetta

Fleiri fréttir