H listi sigurvegari í Stykkishólmi og Helgafellssveit
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Búið er að telja öll atkvæði í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar á Snæfellsnesi. Tveir listar voru í kjöri. Á kjörskrá voru 934 og greiddu 761 atkvæði. Auðir seðlar voru 15, en enginn ógildur.\r\n\r\nÚrslit urðu þau að H-listi Framfarasinna hlaut 408 atkvæði og I-listi Íbúalistans 338 atkvæði. H-listi myndar því fyrsta meirihlutann í sameinuðu sveitarfélagi. Oddviti hans er Hrafnhildur Hallvarðsdóttir sem skipaði forystusæti H listans í Stykkishólmi á síðasta kjörtímabili.",
"innerBlocks": []
}