Fréttir
Mófellsstaðir í Skorradal.

Úrslit liggja fyrir í Skorradalshreppi

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Búið er að telja atkvæði í Skorradalshreppi. Á kjörskrá voru 47 og var kjörsóknin 87,2%. Í sveitarstjórn voru eftirtalin kosin:\r\n\r\nJón Eiríkur Einarsson Mófellsstaðakoti, 22 atkvæði\r\n\r\nKristín Jónsdóttir Hálsum, 22 atkvæði\r\n\r\nPétur Davíðsson Grund, 21 atkvæði\r\n\r\nÓli Rúnar Ástþórsson Birkimóa 1, 20 atkvæði\r\n\r\nGuðný Elíasdóttir, Mófellsstöðum, 15 atkvæði.\r\n\r\n<strong>Varamenn í sveitarstjórn:</strong>\r\n\r\nSigrún Guttormsdóttir Þormar\r\n\r\nBjörn Haukur Einarsson\r\n\r\nSvanhvít Jóhanna Jóhannsdóttir\r\n\r\nÓmar Pétursson\r\n\r\nTryggvi Valur Sæmundsson",
  "innerBlocks": []
}
Úrslit liggja fyrir í Skorradalshreppi - Skessuhorn