Fyrstu tölur úr Borgarbyggð

Búið er að birta fyrstu tölur úr Borgarbyggð. Á kjörskrá voru 2.804. Nú klukkan 23:00 hafa verið talin 1.436 atkvæði og þau hafa fallið þannig:

A listi Samfylkingar og Viðreisnar – 175 atkvæði

B listi Framsóknarflokks – 687 atkvæði

D listi Sjálfstæðisflokks – 340 atkvæði

V listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs – 159 atkvæði.

Auðir seðlar eru 75

Líkar þetta

Fleiri fréttir