Samningi við ON sagt upp
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar 9. maí síðastliðinn var sagt upp þjónustusamningi við Orku náttúrunnar frá árinu 2014. Ráðið lagði til að eftirfarandi verði boðið út: Útskipting lampa í götulýsingu yfir í LED ljós, viðhald og rekstur gatnalýsingar og orkukaup gatnalýsingar og stofnana Akraneskaupstaðar. Samið verður við Liska ehf. um gerð útboðsgagna og umsjón með útboðinu á grunni samnings sem nú er að andvirði um fimm milljónir króna.",
"innerBlocks": []
}