Faxatorg opnað á ný

Seinni partinn í dag var umferð opnuð á ný á Faxatorgi á Akranesi. Framkvæmdum á torginu er þó ekki lokið en ljóst að það léttir á umferðinni með opnun því lokun á torginu hefur mikil áhrif á umferð hluta bæjarins. Þess heldur að á morgun er kosningadagur og því mikil umferð væntanlega á Garðabraut í átt að kjörstað sem er á Jaðarsbökkum. Því segjum við gleðilegan kosningadag já og Evróvisjón dag og gangið obbosslega hægt um gleðinnar dyr!

Líkar þetta

Fleiri fréttir