
Fjölskylda Davíðs hefur búið á Grund síðan á seinni hlutar 17. aldar. Foreldrar hans voru Guðrún Davíðsdóttir og Pétur Bjarnason. Í garðinum við húsið eru listaverk eftir systkinin Snorra Helgason og Gerði Helgadóttur sem voru náskyld móður hans og er eitt verkanna lágmynd af þeim hjónum. Ljósm. gj.