Tveir Skagamenn á leið á Heimsmeistaramót U21 í keilu

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Tveir úr Keilufélagi Akraness voru valdir til að spila fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti U21 í keilu sem haldið verður í Svíþjóð dagana 19.-30. júní í sumar. Það eru þeir Ísak Birkir Sævarsson og Jóhann Ársæll Atlason en auk þeirra er lið drengja skipað Hinriki Óla Gunnarssyni úr Keiludeild ÍR og Mikael Aroni Vilhelmssyni frá Keilufélagi Reykjavíkur. Stúlknaliðið skipa þær Alexandra Kristjánsdóttir, Elva Rós Hannesdóttir, Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir og Málfríður Jóna Freysdóttir.",
  "innerBlocks": []
}
Tveir Skagamenn á leið á Heimsmeistaramót U21 í keilu - Skessuhorn