Íslenskt staðfest er nýtt upprunamerki fyrir matvörur og blóm

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í dag nýtt upprunamerki, Íslenskt staðfest. Merkið á við um vörur sem eru framleiddar og þeim pakkað á Íslandi og mun það auðvelda neytendum að velja íslenskt. Til að mega nota merkið þurfa framleiðendur að ábyrgjast að hráefni sé íslenskt og framleiðsla hafi farið fram hér á landi. Kjöt, egg, sjávarafurðir…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira