Snæfríður Telma og Guðmundur eru Íslandsmeistarar öldunga í keilu árið 2022. Ljósm. klí

Guðmundur Íslandsmeistari öldunga í keilu í þriðja sinn

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Í gærkvöldi lauk keppni á Íslandsmóti öldunga í keilu 2022. Guðmundur Sigurðsson frá ÍA og Snæfríður Telma Jónsson frá ÍR stóðu uppi sem sigurvegarar eftir úrslitakeppni þriggja efstu. Þetta er í þriðja skiptið sem Guðmundur landar þessum titli og hefur þar með jafnað Rögnu Matthíasdóttur sem vann þetta mót einnig þrisvar sinnum á sínum glæsta keiluferli. Snæfríður Telma var að vinna þetta mót í fyrsta sinn.",
  "innerBlocks": []
}
Guðmundur Íslandsmeistari öldunga í keilu í þriðja sinn - Skessuhorn