Fréttir

Eldur í atvinnuhúsnæði í Grundarfirði

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Slökkvilið Grundarfjarðar berst nú við eld í atvinnuhúsnæði við Sólvelli 5 í Grundarfirði. Eldsins varð vart á sjöunda tímanum í kvöld. Nú rétt í þessu var viðbótarmannskapur og tæki að koma til aðstoðar frá Slökkviliði Snæfellsbæjar. Í húsinu eru þrjú fyrirtæki starfrækt, meðal annars Bifreiðaþjónusta Snæfellsness og Snæfellesnes excursion. Samkvæmt heimildum Skessuhorns er fólk ekki í hættu. Stíf suðvestanátt er á svæðinu og eru önnur hús ekki talin í hættu. Vindátt er hagstæð að því leyti að vindur stendur frá atvinnuhúsnæði Ragnars og Ásgeirs ehf.\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-51721\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2022/03/Storbruni-i-Grundarfirdi_3-600x450.jpg\" alt=\"\" /> <img class=\"alignnone size-medium wp-image-51720\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2022/03/Storbruni-i-Grundarfirdi_2-600x450.jpg\" alt=\"\" /> <img class=\"alignnone size-medium wp-image-51719\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2022/03/Storbruni-i-Grundarfirdi_1-600x450.jpg\" alt=\"\" /><img class=\"alignnone size-medium wp-image-51724\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2022/03/Storbruni-i-Grundarfirdi_5-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-51723\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2022/03/Storbruni-i-Grundarfirdi_4-600x450.jpg\" alt=\"\" />",
  "innerBlocks": []
}
Eldur í atvinnuhúsnæði í Grundarfirði - Skessuhorn