
Þrír efstu í karlaflokki: Arnór Ingi, Svavar Steinn og Matthías Leó. Ljósm. Guðjón Júl.
Matthías Leó þriðji á Íslandsmótinu í keilu
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Síðasta sunnudag lauk keppni á Íslandsmóti einstaklinga 2022 með forgjöf í keilu. Dagurinn hófst á því að undanúrslit sex efstu úr hvorum flokki voru leikin en spilað var í svokölluðu Round Robin, þ.e. allir við alla. Eftir það fóru þrjú efstu úr hvorum flokki í úrslitaviðureignirnar, spilaður var einn leikur og féll sá sem var með lægsta skorið úr keppni. Að lokum var hreinn úrslitaleikur milli þeirra tveggja sem eftir voru.\r\n\r\nSvavar Steinn Guðjónsson úr KFR sigraði Arnór Inga Bjarkason úr ÍR í úrslitum með 235 gegn 226 en það var Matthías Leó Sigurðsson úr ÍA sem varð í 3. sæti hjá körlunum. Hjá konunum vann Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir úr ÍR Elvu Rós Hannesdóttur úr ÍR með 256 gegn 169 í úrsltum en Halldóra Íris Ingvarsdóttir úr ÍR varð í 3. sætinu.",
"innerBlocks": []
}