
Rebekka Rán ásamt Hjörleifi Kristni Hjörleifssyni og Maríu Ölmu Valdimarsdóttur úr aðalstjórn Snæfells við verðlaunaafhendinguna. Ljósm. sá.
Rebekka Rán er Íþróttamaður Snæfells 2021
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Körfuknattleikskonan Rebekka Rán Karlsdóttir hefur verið valin Íþróttamaður Snæfells fyrir árið 2021. Þetta var tilkynnt á sunnudaginn í hálfleik Snæfells og Ármanns í 2. deild karla. Rebekka Rán er fyrirliði Snæfells sem leikur í 1. deild kvenna og er ein af máttarstólpum liðsins. Hún er fyrirmynd innan vallar sem utan, frábær liðsmaður og enn betri körfuboltakona, segir í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Snæfells.",
"innerBlocks": []
}