{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Laugardaginn 19. febrúar fór fram Bikarglíma Íslands. Glímufélag Dalamanna átti þar fimm keppendur. Jóhanna Vigdís Pálmadóttir sigraði með fullt hús stiga í flokki 16 ára stúlkna en Kristín Ólína Guðbjartsdóttir nældi í þriðja sætið í flokki 15 ára stúlkna. Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir sigraði tvöfalt, bæði í +65 kg og opnum flokki kvenna.\r\n\r\nMeðfylgjandi myndir eru af keppendunum, annars vegar stúlkunum og hins vegar Guðbjörtu Lóu og öðrum í opnum flokki.\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-51384\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2022/02/Sigursaelar-i-Bikarglimu-Islands_2-600x467.jpg\" alt=\"\" />",
"innerBlocks": []
}