Skallagrímsleik frestað

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Þremur leikjum í 1. deild karla og kvenna í körfuknattleik hefur verið frestað vegna Covid-19 smit. Þar á meðal er leik karlaliðs Hamars og Skallagríms sem var á dagskrá í kvöld. Honum var frestað vegna smita hjá Skallagrími. Þá var leik Sindra og Hrunamanna, sem var á dagskrá í 1. deild karla í kvöld, einnig frestað vegna smita hjá Sindra. Loks var leik Þórs Ak og Hamars/Þórs sem var á dagskrá í 1. deild kvenna á morgun einnig frestað vegna smita hjá Þór Ak.\r\n\r\nUnnið er að því að finna nýja leiktíma fyrir þessa leiki, segir í tilkynningu frá KKÍ.",
  "innerBlocks": []
}
Skallagrímsleik frestað - Skessuhorn