Leik ÍA og Hrunamanna frestað

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Leik ÍA og Hrunamanna í 1. deild karla í körfubolta, sem fara átti fram í kvöld á Flúðum, hefur verið frestað. Leikmenn í hópi Skagamanna eru að losna úr einangrun og sóttkví og ekki þótti fært að leika í kvöld.\r\n\r\nÞá hefur leik ÍR og Aþenu/UMFK í 1. deild kvenna, sem var á dagskrá á morgun, einnig verið frestað vegna Covid-19 hjá ÍR. Þrír af sjö mínútuhæstu leikmönnum liðsins eru í einangrun. Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími.",
  "innerBlocks": []
}
Leik ÍA og Hrunamanna frestað - Skessuhorn