
Meistaraflokkur kvenna frumsýndi nýja búninga á mótinu. Ljósm. FSÍ.
Fjör í fimleikum á Akranesi um helgina
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Um síðustu helgi fór fram GK mótið í hópfimleikum og Haustmótið í stökkfimi í fimleikahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Meistaraflokkur kvenna hjá Fimleikafélagi Akraness náði góðum árangri á mótinu. Þær urðu í fyrsta sæti í gólfæfingum og á dýnu og lentu í öðru sæti í samanlögðum árangri á eftir Gerplu úr Kópavogi. Þá lenti 2. flokkur kvenna frá ÍA í sjötta sæti af átta liðum í hópfimleikum en sigurvegarari þar var lið Stjörnunnar 1, Grótta var í öðru sæti og Gerpla í því þriðja. Lið ÍA í 2. flokki kvenna sigraði öll áhöld í stökkfimi og endaði í fyrsta sæti í sameiginlegum árangri.",
"innerBlocks": []
}