Lausar lóðir í Melahverfi

Hvalfjarðarsveit auglýsir í Skessuhorni vikunnar eftir umsóknum í lausar byggingarlóðir við Lyngmel í Melahverfi. Um er að ræða 14 lóðir fyrir einnar hæðar einbýlishús, parhús og raðhús með samtals 14 íbúðum. Frestur til að skila inn umsóknum er til 8. febrúar nk.

Sjá nánar auglýsingu í blaðinu – og hér:

Líkar þetta

Fleiri fréttir