Fréttir
Nýi göngustígurinn við Eiðisvatn. Ljósm. af vefsíðu Hvalfjarðarsveitar.

Nýr göngustígur úr Melahverfi að Eiðisvatni

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Lokið hefur verið við gerð göngustígs frá Háamel og niður að Eiðisvatni í Hvalfjarðarsveit. Stígurinn er 410 metra langur malarstígur sem hannaður var af verkfræðistofunni Verkís og lagning stígsins var í höndum Hróarstinda. Þetta kemur fram á vefsíðu Hvalfjarðarsveitar.\r\n\r\nÞar segir einnig að stígurinn sé góð viðbót við útivistarsvæði í Hvalfjarðarsveit þar sem íbúar og gestir geta notið náttúrunnar líkt og á öðrum útivistarsvæðum í sveitarfélaginu.",
  "innerBlocks": []
}
Nýr göngustígur úr Melahverfi að Eiðisvatni - Skessuhorn