Fréttir

Íslenska landsliðið hefur keppni í kvöld

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Íslenska landsliðið í handbolta mun hefja keppni á Evrópumótinu í kvöld þegar liðið mætir Portúgal í B-riðli. Mótið er haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu og spilar Ísland sinn fyrsta leik í höll í Búdapest og hefst leikurinn kl. 19:30. Ísland er í riðli með Portúgal, Hollandi og Ungverjalandi og mæta strákarnir Hollendingum á sunnudaginn kl. 19:30 og Ungverjalandi á þriðjudaginn kl. 17:00. Allir leikir Íslands verða sýndir í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu.",
  "innerBlocks": []
}
Íslenska landsliðið hefur keppni í kvöld - Skessuhorn