
“Líklega hefur aldrei verið jafn mikið byggt á Akranesi en nú hefur lóðum verið úthlutað til bygginga 572 íbúða, gríðarleg uppbygging innviða er í kortunum í uppbyggingu leikskóla, grunnskóla, frístundastarfs, Íþróttahús ásamt umfangsmikilli gatnagerð.” Ljósm. tekin í haust/mm.