Gunnar Már flutti Happy Xmas (War Is Over)

Sjómaðurinn, vélstjórinn og bóndasonurinn Gunnar Ármannsson opnaði sjötta glugga jóladagatals Skagamanna, Skaginn syngur inn jólin. Gunnar Már flutti lagið Happy Xmas (War Is Over) eftir John Lennon með íslenskum texta en höfundur hans er óþekktur. Eru ábendingar um höfundinn vel þegnar.

Sjá hér 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir