Jólin allsstaðar í fimmta glugga af Skaginn syngur inn jólin

Tuttugu og tvö börn á sjöunda ári á yngsta stigi í Tónlistarskólanum á Akranesi eru flytjendur atriðisins í fimmta þætti af Skaginn syngur inn jólin en glugginn var opnaður í morgun. Þau eru nemendur í forskóla II í TOSKA. Syngja þau lagið Jólin allsstaðar við fiðluundirleik Úlfhildar (Úllu) Þorsteinsdóttur en hljómsveit hússins undir stjórn Birgis Þórissonar leikur einnig undir.

Sjá flutning þeirra hér

Líkar þetta

Fleiri fréttir