Jólastemning á Erpsstöðum á sunnudaginn

„Við ætlum að vera með opið á sunnudaginn og vera með notalega stemningu. Nokkrir aðilar verða með bás hjá okkur og pláss fyrir fleiri að vera með. Verðum með tilboð á ýmsum vörum. Úrval af jólatrévöru frá Ástu Ósk, Skyrgámur mætir á svæðið klukkan 16 og heilsar upp á gesti,“ segir í tilkynningu frá Rjómabúinu á Erpsstöðum í Dölum. „Minnum á að í vetur er opið eftir samkomulagi, úrval af ostum, ís og ýmsri gjafavöru.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir