Fréttir
Maren Lind Másdóttir, forstöðumaður mannvirkja og innviða hjá Isavia, í flugstöðinni.

Flugvöllur er eins og lítið samfélag

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Skagakonan Maren Lind Másdóttir er forstöðumaður mannvirkja og innviða hjá Isavia, sem annast uppbyggingu og rekstur Keflavíkurflugvallar. Sem forstöðumaður ber hún ábyrgð á rekstri og viðhaldi fasteigna, véltæknikerfa og annarra innviða en hennar teymi rekur Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Hún hefur þar af leiðandi í mörg horn að líta í fjölbreyttu og ábyrgðarmikla starfi. Fyrir dyrum stendur stækkun á flugstöðvarbyggingunni um 20 þúsund fermetra og fjölgun komubanda fyrir farangur úr þremur í fimm og uppfærsla á farangurskerfi vallarins. Ný Evrópureglugerð kallar á endurnýjun á gegnumlýsingar- og sprengjuleitarvélum. Skessuhorn tók Maren Lind tali og forvitnaðist um starf hennar.\r\n\r\n<em>Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar.</em>",
  "innerBlocks": []
}