Fréttir
Guðmundur og Jens galvaskir og til í slaginn. Ljósm. bj.

Stórtækir skógarhöggsmenn í Dölum

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Það var svolítið skrýtið í fyrstu að fara í spjall um skógræktarmál í nóvember þegar jörðin er alhvít, en fréttaritari Skessuhorns skrapp nýverið í heimsókn í Neðri Hundadal í Dölum og hitti þá Jens Líndal Sigurðsson og Guðmund Frey Geirsson að máli. Forvitnast er um hvað þeir félagar eru að bauka við sem tengist skógrækt og nýtingu þess sem til fellur við grisjun. Í sumar réðust þeir í miklar fjárfestingar og keyptu annars vegar höggvél og hins vegar útkeyrsluvél en tæki þessi eru notuð við grisjun nytjaskóga. Nöfnin á þessum vélum hljóma eins og handverkfæri, eða „harvester“ og „forwarder“ en eru mjög langt frá því. Höggvélin grípur um tréð, sagar og greinahreinsar, en útkeyrsluvélin safnar saman trjábolunum og kemur þeim út úr skóginum.\r\n\r\n<em>Sjá nánar í Skessuhorni sem kom út í dag.</em>",
  "innerBlocks": []
}
Stórtækir skógarhöggsmenn í Dölum - Skessuhorn