Fréttir
Þessa ruslatunnu málaði Arnbjörg Kjartansdóttir. Ljósm. vaks

Ruslatunnur á Akranesi fá nýtt útlit

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Í tilefni Vökudaga fól Akraneskaupstaður nokkrum listamönnum á Akranesi að mála ruslatunnur að eigin vali, og má sjá þær núna á nokkrum stöðum á Akranesi. Fimm listamenn tóku áskoruninni og fengu frjálst val með sína list og óhætt að segja að vel hafi tekist til. Listamennirnir sem um ræðir eru þau Björn Lúðvíksson, Aldís Petra Sigurðardóttir, Silja Sif Engilbertsdóttir, Arnbjörg Kjartansdóttir og Heimir Snær Sveinsson. Hugmyndin er sótt til Vestmannaeyja þar sem svipað verkefni hefur verið í gangi og ljóst að þessar fallegu tunnur lífga verulega upp á bæinn. Vonandi verður framhald á þessu skemmtilega verkefni og að aðrar ruslatunnur bæjarins verði ekki öfundsjúkar yfir því að fá ekki nýtt lúkk hið snarasta.\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48369\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Ruslatunnur-a-Akranesi-fa-nytt-utlit1-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nÞessa ruslatunnu málaði Heimir Snær Sveinsson. Ljósm. vaks\r\n\r\n&nbsp;\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48370\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Ruslatunnur-a-Akranesi-fa-nytt-utlit2-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nBjörn Lúðvíksson málaði þessa ruslatunnu. Ljósm. vaks\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48371\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Ruslatunnur-a-Akranesi-fa-nytt-utlit4-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nRuslatunna sem Aldís Petra Sigurðardóttir málaði. Ljósm. vaks\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48372\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Ruslatunnur-a-Akranesi-fa-nytt-utlit5-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nSilja Sif Engilbertsdóttir málaði þessa ruslatunnu. Ljósm vaks",
  "innerBlocks": []
}
Ruslatunnur á Akranesi fá nýtt útlit - Skessuhorn