Fréttir

Körfuboltavöllur að verða til

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Uppbygging körfuboltavallar á lóð Grunnskólans í Stykkishólmi gengur vel en það verkefni er þriðji áfangi í uppbyggingu skólalóðarinnar. Völlurinn er upphitaður 28x15 metrar að stærð með tveimur stórum körfum og fjórum minni. „Þetta verkefni er vel við hæfi í ljósi þeirra áherslna okkar um eflingu körfuboltans í Stykkishólmsbæ,“ segir Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar í samtali við Skessuhorn. Verkefnið er unnið í samvinnu Stykkishólmsbæjar og Umf. Snæfells.",
  "innerBlocks": []
}
Körfuboltavöllur að verða til - Skessuhorn